Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:00 Maria Andrejczyk sendir fingurkoss á verðlaunpallinum með Ólympíusilfrið sitt um hálsinn. AP/Martin Meissner Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira