Réðust inn á heimili rugby goðsagnar með exi, hníf og sveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:01 Toutai Kefu sést hér vera að þjálfa landslið Tonga á HM. AP/Aaron Favila Þjóðþekkt fyrrum íþróttastjarna í Ástralíu og þrír fjölskyldumeðlimir að auki meiddust illa þegar vopnaðir menn réðust inn á heimili hans. Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016. Rugby Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016.
Rugby Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira