Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2021 15:49 Lewis Hamilton þeysist í gegnum Eau Rouge-beygjuna á Spa-Francorchamps í Belgíu. Forstjóri brautarinnar fannst myrtur í fyrrinótt. Vísir/EPA Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985. Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985.
Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira