Bríet frestar stórtónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 20:57 Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sínum þangað til í október. Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. „Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig. Harpa Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig.
Harpa Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira