74 ára göngugarpur nálgast þrjú þúsund ferðir á Úlfarsfell Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 12. ágúst 2021 20:38 Það eru fáir ef einhverjir eins kunnir Úlfarsfelli og Sigmundur Stefánsson. stöð 2 Sigmundur Stefánsson, 74 ára göngugarpur, viðurkennir að göngur sínar á Úlfarsfell séu orðnar að hálfgerðri áráttu. Hann hefur gengið á topp fjallsins yfir 2.700 sinnum. „Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“ Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
„Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“
Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira