Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar sex milljónum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. ágúst 2021 19:44 Alls fá 30 listamenn styrki úr sjóðnum í ár. vísir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur úthlutað styrkjum til 30 listamanna. Samanlagt nema styrkirnir sex milljónum króna. Haldið er utan um Tónskáldasjóðinn í samvinnu við STEF en hann var stofnaður að frumkvæði STEFs árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. Meðal þeirra tónlistarmanna sem fá styrki úthlutaða úr sjóðnum eru GDRN, Birnir, Floni, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo einhverjir séu nefndir. Þórhallur Gunnarsson. „Gróskan í íslenskri tónlist er einstök. Við erum stolt að taka þátt í því að styðja tónlistarfólk í frumsköpun á tónlist og höfum séð árangur þess á undanförnum árum” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Við munum halda áfram ótrauð á þeirri vegferð. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur. Þeir listamenn sem fá styrki úr sjóðnum í ár eru: Andrés Þór Gunnlaugsson 200 þúsund Birnir Sigurðarson 100 þúsund Björn Gunnlaugsson 100 þúsund Brek 200 þúsund Friðrik Dór 200 þúsund Floni (Friðrik Róbertsson) 100 þúsund GDRN 200 þúsund Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir 400 þúsund Gunnar Hjálmarsson 200 þúsund Helga Soffía 100 þúsund Helgi Rafn Ingvarsson 100 þúsund Hera Hjartardóttir 400 þúsund Hildur Kristín og Ragna 400 þúsund Hipsumhaps 200 þúsund Huginn 100 þúsund Ingibjörn Aima 100 þúsund Jóhann Helgason 200 þúsund Jón jónsson 200 þúsund Katrín helga 200 þúsund Kristján Hreinsson 100 þúsund Magnús Þór Sigmundsson 200 þúsund Milkhouse 400 þúsund Nýju fötin keisarans 100 þúsund Ólafur Haukur Símonarson 200 þúsund Rúnar Þórisson 100 þúsund Stephan Stephensen 200 þúsund Tómar R. Einarsson 400 þúsund Veigar Margeirsson 200 þúsund Viktor Guðmundsson 100 þúsund Vigdís Hafliðadóttir 100 þúsund Örnólfur Eldon Þórsson 100 þúsund Teitur Magnússon 100 þúsund Vísir, Stöð 2 og Bylgjan eru miðlar í eigu Sýnar. Tónlist Bylgjan Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Haldið er utan um Tónskáldasjóðinn í samvinnu við STEF en hann var stofnaður að frumkvæði STEFs árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. Meðal þeirra tónlistarmanna sem fá styrki úthlutaða úr sjóðnum eru GDRN, Birnir, Floni, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo einhverjir séu nefndir. Þórhallur Gunnarsson. „Gróskan í íslenskri tónlist er einstök. Við erum stolt að taka þátt í því að styðja tónlistarfólk í frumsköpun á tónlist og höfum séð árangur þess á undanförnum árum” segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. „Eitt af markmiðum fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone er að efla þáttagerð í útvarpi og sjónvarpi þar sem íslensk tónlist er í öndvegi. Við munum halda áfram ótrauð á þeirri vegferð. Með stuðningi við íslenskt tónlistarfólk eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur. Þeir listamenn sem fá styrki úr sjóðnum í ár eru: Andrés Þór Gunnlaugsson 200 þúsund Birnir Sigurðarson 100 þúsund Björn Gunnlaugsson 100 þúsund Brek 200 þúsund Friðrik Dór 200 þúsund Floni (Friðrik Róbertsson) 100 þúsund GDRN 200 þúsund Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir 400 þúsund Gunnar Hjálmarsson 200 þúsund Helga Soffía 100 þúsund Helgi Rafn Ingvarsson 100 þúsund Hera Hjartardóttir 400 þúsund Hildur Kristín og Ragna 400 þúsund Hipsumhaps 200 þúsund Huginn 100 þúsund Ingibjörn Aima 100 þúsund Jóhann Helgason 200 þúsund Jón jónsson 200 þúsund Katrín helga 200 þúsund Kristján Hreinsson 100 þúsund Magnús Þór Sigmundsson 200 þúsund Milkhouse 400 þúsund Nýju fötin keisarans 100 þúsund Ólafur Haukur Símonarson 200 þúsund Rúnar Þórisson 100 þúsund Stephan Stephensen 200 þúsund Tómar R. Einarsson 400 þúsund Veigar Margeirsson 200 þúsund Viktor Guðmundsson 100 þúsund Vigdís Hafliðadóttir 100 þúsund Örnólfur Eldon Þórsson 100 þúsund Teitur Magnússon 100 þúsund Vísir, Stöð 2 og Bylgjan eru miðlar í eigu Sýnar.
Andrés Þór Gunnlaugsson 200 þúsund Birnir Sigurðarson 100 þúsund Björn Gunnlaugsson 100 þúsund Brek 200 þúsund Friðrik Dór 200 þúsund Floni (Friðrik Róbertsson) 100 þúsund GDRN 200 þúsund Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir 400 þúsund Gunnar Hjálmarsson 200 þúsund Helga Soffía 100 þúsund Helgi Rafn Ingvarsson 100 þúsund Hera Hjartardóttir 400 þúsund Hildur Kristín og Ragna 400 þúsund Hipsumhaps 200 þúsund Huginn 100 þúsund Ingibjörn Aima 100 þúsund Jóhann Helgason 200 þúsund Jón jónsson 200 þúsund Katrín helga 200 þúsund Kristján Hreinsson 100 þúsund Magnús Þór Sigmundsson 200 þúsund Milkhouse 400 þúsund Nýju fötin keisarans 100 þúsund Ólafur Haukur Símonarson 200 þúsund Rúnar Þórisson 100 þúsund Stephan Stephensen 200 þúsund Tómar R. Einarsson 400 þúsund Veigar Margeirsson 200 þúsund Viktor Guðmundsson 100 þúsund Vigdís Hafliðadóttir 100 þúsund Örnólfur Eldon Þórsson 100 þúsund Teitur Magnússon 100 þúsund
Tónlist Bylgjan Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira