Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 10:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð með liðum Juventus og Barcelona. Getty/David Ramos Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira