Það á ekki að skipta máli hvar foreldrar vinna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. ágúst 2021 14:31 Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju er gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Spjallið með Góðvild Börnum hér á landi er mismunað hvað varðar veikindarétt foreldra segir Árný Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju. Fjöldi daga sem foreldri getur verið heima með barni í veikindum fer eftir barnafjölda fjölskyldunnar og stéttarfélagi. Árný segir að það sé ekki sanngjarnt að börn einstæðra foreldra og börn sem eru langveik eða fötluð, geti ekki haft foreldra sína hjá sér í veikindum þegar á þarf að halda þar sem núverandi reglur séu þannig að það sama gangi yfir alla. Flestir þessir foreldrar treysta á viðbótar veikindarétt hjá eigin stéttarfélagi. „Ég myndi vilja sjá þetta lögfest, þannig að það sama gangi yfir alla. Alveg óháð því hvar mamma og pabbi vinna, þá áttu rétt á að hafa þau hjá þér,“ segir Árný í þættinum Spjallið með Góðvild. Sexfaldur munur „Eins og staðan er í dag þá eru þetta tólf dagar á ári sem fólk á til þess að vera heima með veiku barni. Þetta er algjörlega óháð því hvað þú átt mörg börn. Þar er náttúrulega verið að mismuna börnumm.“ Árný segir að það eigi ekki að koma niður á börnunum að eiga fleiri systkini. „Barn sem er í þriggja barna hópi einstæðrar móður, það getur þá bara verið veikt fjóra daga á ári á meðan einkabarn tveggja foreldra getur haft mömmu og pabba hjá sér í 24 daga á ári. Þetta er sexfalt meira.“ Munurinn sé enn meiri ef börnin eru fleiri en þrjú og þetta segir Árný að mikilvægt sé að leiðrétta. „Þetta er engan veginn lógískt ef þetta er hugsað út frá hagsmunum barnsins.“ Börn fái að vera börn Árný bendir á að þessi veikindaréttur sé hugsaður út frá heilbrigðum börnum. Því eru foreldrar ekki með þennan veikindarétt eftir að barnið verður þrettán ára þó að það sé barn samkvæmt lögum til átján ára aldurs. „Þetta er hugsað út frá hinu hefðbundna barni sem þroskast eðlilega, býr við nokkuð eðlilega heilsu og fær kvef og þarf að vera heima með Netflix og símann og mamma eða pabbi getur farið í vinnuna. Það er bara ekki þannig hjá næstum því öllum börnum. Það er fullt af börnum sem þarf lengur stuðning foreldra og umönnun og jafnvel meiri á unglingsárunum.“ Núverandi reglur gera ekki ráð fyrir því að barn sé fatlað eða langveikt. „Við skulum bara leyfa börnum að vera börn þangað til þau verða fullorðin á pappír.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Árný Ingvarsdóttir Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020. Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 „Þakklát fyrir að hafa fengið að vera áfram til“ Ingamaría Eyjólfsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Skuggahverfið eða Shadowtown. Í janúar árið 2019 var hún þungt haldin á sjúkrahúsi í Danmörku eftir alvarlegt umferðarslys. Hún segist hafa lært margt af þeirri lífsreynslu og tekur engu sem sjálfsögðu. 3. júlí 2021 07:01 Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Árný segir að það sé ekki sanngjarnt að börn einstæðra foreldra og börn sem eru langveik eða fötluð, geti ekki haft foreldra sína hjá sér í veikindum þegar á þarf að halda þar sem núverandi reglur séu þannig að það sama gangi yfir alla. Flestir þessir foreldrar treysta á viðbótar veikindarétt hjá eigin stéttarfélagi. „Ég myndi vilja sjá þetta lögfest, þannig að það sama gangi yfir alla. Alveg óháð því hvar mamma og pabbi vinna, þá áttu rétt á að hafa þau hjá þér,“ segir Árný í þættinum Spjallið með Góðvild. Sexfaldur munur „Eins og staðan er í dag þá eru þetta tólf dagar á ári sem fólk á til þess að vera heima með veiku barni. Þetta er algjörlega óháð því hvað þú átt mörg börn. Þar er náttúrulega verið að mismuna börnumm.“ Árný segir að það eigi ekki að koma niður á börnunum að eiga fleiri systkini. „Barn sem er í þriggja barna hópi einstæðrar móður, það getur þá bara verið veikt fjóra daga á ári á meðan einkabarn tveggja foreldra getur haft mömmu og pabba hjá sér í 24 daga á ári. Þetta er sexfalt meira.“ Munurinn sé enn meiri ef börnin eru fleiri en þrjú og þetta segir Árný að mikilvægt sé að leiðrétta. „Þetta er engan veginn lógískt ef þetta er hugsað út frá hagsmunum barnsins.“ Börn fái að vera börn Árný bendir á að þessi veikindaréttur sé hugsaður út frá heilbrigðum börnum. Því eru foreldrar ekki með þennan veikindarétt eftir að barnið verður þrettán ára þó að það sé barn samkvæmt lögum til átján ára aldurs. „Þetta er hugsað út frá hinu hefðbundna barni sem þroskast eðlilega, býr við nokkuð eðlilega heilsu og fær kvef og þarf að vera heima með Netflix og símann og mamma eða pabbi getur farið í vinnuna. Það er bara ekki þannig hjá næstum því öllum börnum. Það er fullt af börnum sem þarf lengur stuðning foreldra og umönnun og jafnvel meiri á unglingsárunum.“ Núverandi reglur gera ekki ráð fyrir því að barn sé fatlað eða langveikt. „Við skulum bara leyfa börnum að vera börn þangað til þau verða fullorðin á pappír.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Árný Ingvarsdóttir Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 „Þakklát fyrir að hafa fengið að vera áfram til“ Ingamaría Eyjólfsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Skuggahverfið eða Shadowtown. Í janúar árið 2019 var hún þungt haldin á sjúkrahúsi í Danmörku eftir alvarlegt umferðarslys. Hún segist hafa lært margt af þeirri lífsreynslu og tekur engu sem sjálfsögðu. 3. júlí 2021 07:01 Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. 28. júlí 2021 10:30
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45
„Þakklát fyrir að hafa fengið að vera áfram til“ Ingamaría Eyjólfsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Skuggahverfið eða Shadowtown. Í janúar árið 2019 var hún þungt haldin á sjúkrahúsi í Danmörku eftir alvarlegt umferðarslys. Hún segist hafa lært margt af þeirri lífsreynslu og tekur engu sem sjálfsögðu. 3. júlí 2021 07:01
Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01