PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:31 Lionel Messi fær yfir tíu milljónir í laun á dag næstu tvö árin. Eric Alonso/Getty Images Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar hafa verið duglegir að grafa upp raunatölurnar í nýja samningnum hjá Messi. The eye watering breakdown of Lionel Messi's PSG contract https://t.co/THu1Syb88A— SPORTbible (@sportbible) August 10, 2021 Áður hafði komið fram að Messi væri að fá 31,5 milljónir evra fyrir skatt eða um 25 milljónir evra eftir skatt. Heimildir herma að Messi sé að fá 75 milljónir evra fyrir þessi tvö tímabil en að auki fái hann 25 milljónir evra, 3,7 milljarða íslenskra króna, í bónus fyrir að skrifa undir samninginn. Lionel Messi has total agreement with PSG for a two-year contract which will earn him $41M per season, per multiple reports pic.twitter.com/Wpl6h3B1cW— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021 Þegar allt er tekið saman þá mun Messi fá um 481 þúsund evrur í vikulaun eða 71,5 milljónir íslenskra króna. Það þýðir að hann er að fá tæpar 69 þúsund evrur á dag og 2862 evrur á klukkutímann. Það gerir 10,2 milljónir á dag og 425 þúsund krónur á tímann. They started taking Messi pictures down at the Camp Nou pic.twitter.com/GmWdIXFYAl— B/R Football (@brfootball) August 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira