Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 11:01 Gísli Eyjólfsson og Árni Vilhjálmsson fagna marki hjá Blikum. Hafliði Breiðfjörð Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Blikarnir sýndu styrk með því að vinna 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum og ætla greinilega að passa upp á það að Valsmenn stingi ekki af í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Kjartan Atli Kjartansson og Atli Viðar Björnsson voru með Pepsi Max stúkuna á Samsung vellinum í Garðabænum í gær og ræddu meðal annars breytingu á Blikaliðinu að undanförnu. „Blikarnir eru núna komnir með 29 stig og eru skammt á eftir Valsmönnum. Þeir eiga leik til góða og geta minnkað forskotið í eitt stig. Það eru rosalegur taktur í kringum Blikana og manni finnst Valsmenn aðeins vera að missa taktinn. Er það þín upplifun líka,“ spurði Kjartan Atli og sendi boltann á Atla Viðar. „Valsmenn eru ólíkindatól ef ég svara því fyrst. Þeir vinna góða sigri eins og á móti KR í þar síðasta leik en svo fara þeir upp í Breiðholt og tapa þar. Ég held að ekki margir hafi átt von á því þrátt fyrir heimavallarárangur Leiknismanna,“ sagði Atli Viðar. „Blikarnir voru frábærir í kvöld og mér fannst þeir miklu betri núna en á móti Keflavík sem var á milli síðustu Evrópuleikja. Þeir voru góðir þá og að mörgu leyti verðskulduðu ekki að tapa þeim leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Það er alveg hægt að hafa þá skoðun að þeir hafi bara þroskast. Þetta var þroskaðri og heilsteyptari liðsframmistaða í dag heldur en þá,“ sagði Atli Viðar en það er hægt að sjá myndbandið af umræðunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Þroskamerki á Blikunum Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Blikarnir sýndu styrk með því að vinna 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum og ætla greinilega að passa upp á það að Valsmenn stingi ekki af í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Kjartan Atli Kjartansson og Atli Viðar Björnsson voru með Pepsi Max stúkuna á Samsung vellinum í Garðabænum í gær og ræddu meðal annars breytingu á Blikaliðinu að undanförnu. „Blikarnir eru núna komnir með 29 stig og eru skammt á eftir Valsmönnum. Þeir eiga leik til góða og geta minnkað forskotið í eitt stig. Það eru rosalegur taktur í kringum Blikana og manni finnst Valsmenn aðeins vera að missa taktinn. Er það þín upplifun líka,“ spurði Kjartan Atli og sendi boltann á Atla Viðar. „Valsmenn eru ólíkindatól ef ég svara því fyrst. Þeir vinna góða sigri eins og á móti KR í þar síðasta leik en svo fara þeir upp í Breiðholt og tapa þar. Ég held að ekki margir hafi átt von á því þrátt fyrir heimavallarárangur Leiknismanna,“ sagði Atli Viðar. „Blikarnir voru frábærir í kvöld og mér fannst þeir miklu betri núna en á móti Keflavík sem var á milli síðustu Evrópuleikja. Þeir voru góðir þá og að mörgu leyti verðskulduðu ekki að tapa þeim leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Það er alveg hægt að hafa þá skoðun að þeir hafi bara þroskast. Þetta var þroskaðri og heilsteyptari liðsframmistaða í dag heldur en þá,“ sagði Atli Viðar en það er hægt að sjá myndbandið af umræðunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Þroskamerki á Blikunum
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira