Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 07:30 Jón Axel Guðmundsson skapaði sér nafn hjá Davidson. Getty/Patrick Smith Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Jón Axel hafði ekki fengið að spila í fyrsta leiknum en fékk nú að spila fimmtán mínútur. Slæmur annar leikhluti fór illa með Suns liðið sem tapaði hönum 25-16 og leiknum síðan með sex stigum, 63-57. Final vs JazzTy-Shon Alexander: 16 PTS, 2 REBSJalen Smith: 12 PTS, 15 REBS, 3 STLSJustin Simon: 10 PTS, 5 REBS, 2 STLS, 2 BLKS pic.twitter.com/HcxqgINL6p— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það er óhætt að segja að slæm hittni og slakur sóknarleikur hafi farið með Phoenix liðið því leikmenn þess hittu aðeins úr 24 prósent skota sinna í nótt. Skotin duttu ekki hjá Jóni Axel sem klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum þar af voru þrjú þriggja stiga skot. Jón skoraði eina stigið sitt af vítalinunni þar sem hann setti annað skotið niður. Hann var einnig með tvö fráköst og tvær stoðsendingar en bæði fráköst hans komu í sókn. Finesse & Fight! Ty-Shon led the way in scoring tonight while Stix racked up the hustle stats, as both young Suns continue to impress in Vegas. pic.twitter.com/NQWxB8Fxb1— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það gekk ekki vel hjá Suns þegar Jón var inn á en liðið tapaði þeim fimmtán mínútum með þrettán stigum. Phoenix Suns er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í Sumardeildinni en næsti leikur er á móti Denver Nuggets á fimmtudaginn. Jón Axel fá því tvo daga til að stilla miðið fyrir framhaldið. NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
Jón Axel hafði ekki fengið að spila í fyrsta leiknum en fékk nú að spila fimmtán mínútur. Slæmur annar leikhluti fór illa með Suns liðið sem tapaði hönum 25-16 og leiknum síðan með sex stigum, 63-57. Final vs JazzTy-Shon Alexander: 16 PTS, 2 REBSJalen Smith: 12 PTS, 15 REBS, 3 STLSJustin Simon: 10 PTS, 5 REBS, 2 STLS, 2 BLKS pic.twitter.com/HcxqgINL6p— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það er óhætt að segja að slæm hittni og slakur sóknarleikur hafi farið með Phoenix liðið því leikmenn þess hittu aðeins úr 24 prósent skota sinna í nótt. Skotin duttu ekki hjá Jóni Axel sem klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum þar af voru þrjú þriggja stiga skot. Jón skoraði eina stigið sitt af vítalinunni þar sem hann setti annað skotið niður. Hann var einnig með tvö fráköst og tvær stoðsendingar en bæði fráköst hans komu í sókn. Finesse & Fight! Ty-Shon led the way in scoring tonight while Stix racked up the hustle stats, as both young Suns continue to impress in Vegas. pic.twitter.com/NQWxB8Fxb1— Phoenix Suns (@Suns) August 10, 2021 Það gekk ekki vel hjá Suns þegar Jón var inn á en liðið tapaði þeim fimmtán mínútum með þrettán stigum. Phoenix Suns er búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í Sumardeildinni en næsti leikur er á móti Denver Nuggets á fimmtudaginn. Jón Axel fá því tvo daga til að stilla miðið fyrir framhaldið.
NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira