Tveir á gjörgæslu í öndunarvél Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 12:43 Tveir eru nú á gjörgæslu vegna Covid-veikinda og eru þeir báðir í öndunarvél. Landspítali/Þorkell Þorkelsson 26 eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 en ekki 24 eins og fram kemur á síðu covid.is. Tveir þeirra eru á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48