Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 15:01 Frá síðasta leik Stjörnunnar og Breiðabliks í Garðabænum. Vísir/Vilhelm Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. Stjarnan tekur þá á móti Breiðablik í 16. umferð Pepsi Max deild karla en nágrannarnir mættust aldrei í Garðabænum síðasta sumar. Leikurinn var nefnilega einn af þeim sem voru ekki spilaðir á Íslandsmótinu eftir að síðustu fjórum umferðunum var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikurinn í kvöld hefst klukka 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst klukkan 18.50 og Pepsi Max Stúkan mun gera upp leikinn eftir hann á sömu stöð. Liðin mættust síðast í Garðabænum 18. júní 2019 og þann leik unnu Blikar 3-1. Mörk Blika í þeim leik skoruðu Aron Bjarnason, Guðjón Pétur Lýðsson og Alexander Helgi Sigurðsson. Aðeins Alexander verður með í kvöld. Þetta er samt annar leikur liðanna í sumar en Blikar unnu fyrri leikinn 4-0 í Kópavoginum í maí þar sem Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson, Árni Vilhjálmsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu mörk Blika. Það óhætt að segja að Blikarnir hafi verið með smá taka á Stjörnumönnum upp á síðkastið. Stjörnumenn unnu Blika síðast í bikarúrslitaleiknum 2018 en síðasti deildarsigur Stjörnunnar á nágrönnum sínum úr Smáranum var 2-1 sigur þeirra 25. ágúst 2018. Blikar hafa náð í tíu stig af tólf mögulegum út úr síðustu fjórum deildarleikjum liðanna en Stjarnan er aðeins með eitt stig út úr þessum sömu fjórum leikjum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Breiðablik Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Stjarnan tekur þá á móti Breiðablik í 16. umferð Pepsi Max deild karla en nágrannarnir mættust aldrei í Garðabænum síðasta sumar. Leikurinn var nefnilega einn af þeim sem voru ekki spilaðir á Íslandsmótinu eftir að síðustu fjórum umferðunum var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikurinn í kvöld hefst klukka 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst klukkan 18.50 og Pepsi Max Stúkan mun gera upp leikinn eftir hann á sömu stöð. Liðin mættust síðast í Garðabænum 18. júní 2019 og þann leik unnu Blikar 3-1. Mörk Blika í þeim leik skoruðu Aron Bjarnason, Guðjón Pétur Lýðsson og Alexander Helgi Sigurðsson. Aðeins Alexander verður með í kvöld. Þetta er samt annar leikur liðanna í sumar en Blikar unnu fyrri leikinn 4-0 í Kópavoginum í maí þar sem Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson, Árni Vilhjálmsson og Höskuldur Gunnlaugsson skoruðu mörk Blika. Það óhætt að segja að Blikarnir hafi verið með smá taka á Stjörnumönnum upp á síðkastið. Stjörnumenn unnu Blika síðast í bikarúrslitaleiknum 2018 en síðasti deildarsigur Stjörnunnar á nágrönnum sínum úr Smáranum var 2-1 sigur þeirra 25. ágúst 2018. Blikar hafa náð í tíu stig af tólf mögulegum út úr síðustu fjórum deildarleikjum liðanna en Stjarnan er aðeins með eitt stig út úr þessum sömu fjórum leikjum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Breiðablik Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira