Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 13:06 Andre De Grasse fagnar sigri sínum í 200 metra hlaupinu í dag. AP/Francisco Seco Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira