Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 13:12 Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar áttu engin svör við góðum leik Egyptalands. getty/Jan Woitas Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Egyptaland kemst í undanúrslit á Ólympíuleikum og jafnframt í fyrsta sinn sem lið frá Afríku kemst svona langt. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar eru hins vegar úr leik. Þeir náðu sér ekki á strik í leiknum í dag og voru alltaf í eltingarleik. Egyptaland byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 1-6. Egyptar leiddu svo með 2-4 mörkum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 12-16, Egyptalandi í vil. Egyptar gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og hleyptu Þjóðverjum aldrei nær sér en þremur mörkum. Undir lokin jókst munurinn og varð mestur sjö mörk. Þegar uppi var staðið munað fimm mörkum á liðunum, 26-31. Í undanúrslitunum mætast Egyptaland og Frakkland annars vegar og Danmörk og Spánn hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram á fimmtudaginn. Ali Mohamed og Yahia Omar skoruðu fimm mörk hvor fyrir Egyptaland. Julius Kühn var langbesti leikmaður þýska liðsins og skoraði sex mörk líkt og Johannes Golla. Karim Handawy varði frábærlega í egypska markinu, alls átján skot, á meðan markverðir Þýskalands, Andreas Wolff og Johannes Bitter, náðu sér engan veginn á strik og vörðu aðeins samtals fjögur skot. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34 Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Egyptaland kemst í undanúrslit á Ólympíuleikum og jafnframt í fyrsta sinn sem lið frá Afríku kemst svona langt. Þýsku strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar eru hins vegar úr leik. Þeir náðu sér ekki á strik í leiknum í dag og voru alltaf í eltingarleik. Egyptaland byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 1-6. Egyptar leiddu svo með 2-4 mörkum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 12-16, Egyptalandi í vil. Egyptar gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og hleyptu Þjóðverjum aldrei nær sér en þremur mörkum. Undir lokin jókst munurinn og varð mestur sjö mörk. Þegar uppi var staðið munað fimm mörkum á liðunum, 26-31. Í undanúrslitunum mætast Egyptaland og Frakkland annars vegar og Danmörk og Spánn hins vegar. Undanúrslitaleikirnir fara fram á fimmtudaginn. Ali Mohamed og Yahia Omar skoruðu fimm mörk hvor fyrir Egyptaland. Julius Kühn var langbesti leikmaður þýska liðsins og skoraði sex mörk líkt og Johannes Golla. Karim Handawy varði frábærlega í egypska markinu, alls átján skot, á meðan markverðir Þýskalands, Andreas Wolff og Johannes Bitter, náðu sér engan veginn á strik og vörðu aðeins samtals fjögur skot.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34 Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. 3. ágúst 2021 09:34
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða