Gróðureldar í Tyrklandi eru þeir heitustu í sögunni Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 20:31 Þyrlum var beitt til að reyna að ráða niðurlögum gróðurelda í ferðamannabænum Marmaris. Mahmut Serdar Alakus/Getty Gríðarlegir gróðureldar geisa í Tyrklandi um þessar mundir. Gögn úr gervitunglum benda til þess að hiti eldanna sé fjórum sinnum hærri en hefur nokkurn tímann mælst í landinu. Minnst fjórir hafa látist í eldunum og þúsundir ferðamanna hafa þurft að flýja ferðamannabæina Antalya og Muğla. Floti smábáta ferjaði ferðamenn á öruggari staði. Aðstæður í Tyrklandi eru ekki með góðu móti, miklir þurrkar hafa verið og hitamet féll í landinu í síðustu viku þegar hiti mældist 49,1 gráða á selsíus í bænum Cizre í suð-austurhluta Tyrklands. Gróðureldar eru algegnir á Tyrklandi yfir sumarmánuðina en hiti frá gróðureldum hefur aldrei mælst hærri þar í landi. „Þessar tölur eru út fyrir skalann miðað við síðustu nítján ár,“ segir Mark Parrington, vísindamaður hjá Copernicus veðurathugunarstöð Evrópusambandsins. Íbúar í bæjum sem hafa farið illa út úr gróðureldunum segjast aldrei hafa séð aðra eins elda. „Allt sem ég á brann til kaldra kola. Ég tapaði lömbum og öðrum dýrum. Þetta er ekki eðlilegt, þetta var eins og helvíti,“ segir Ibrahim Aydın bóndi. Ráðamenn í Tyrklandi hafa kennt árásum PKK um gróðureldana en ekki sýnt fram á nein sönnunargögn þess efnis. PKK eru samtök sem berjast fyrir sjálfstæði Kúrdistan. Fáir tyrkneskir miðlar hafa fjallað um loftlagsvána sem skýringu á þeim miklu eldum sem geisa í landinu en meginþorri vísindamanna kennir loftlagsvánni um fjölgun gróðurelda í heiminum. Tyrkland Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Minnst fjórir hafa látist í eldunum og þúsundir ferðamanna hafa þurft að flýja ferðamannabæina Antalya og Muğla. Floti smábáta ferjaði ferðamenn á öruggari staði. Aðstæður í Tyrklandi eru ekki með góðu móti, miklir þurrkar hafa verið og hitamet féll í landinu í síðustu viku þegar hiti mældist 49,1 gráða á selsíus í bænum Cizre í suð-austurhluta Tyrklands. Gróðureldar eru algegnir á Tyrklandi yfir sumarmánuðina en hiti frá gróðureldum hefur aldrei mælst hærri þar í landi. „Þessar tölur eru út fyrir skalann miðað við síðustu nítján ár,“ segir Mark Parrington, vísindamaður hjá Copernicus veðurathugunarstöð Evrópusambandsins. Íbúar í bæjum sem hafa farið illa út úr gróðureldunum segjast aldrei hafa séð aðra eins elda. „Allt sem ég á brann til kaldra kola. Ég tapaði lömbum og öðrum dýrum. Þetta er ekki eðlilegt, þetta var eins og helvíti,“ segir Ibrahim Aydın bóndi. Ráðamenn í Tyrklandi hafa kennt árásum PKK um gróðureldana en ekki sýnt fram á nein sönnunargögn þess efnis. PKK eru samtök sem berjast fyrir sjálfstæði Kúrdistan. Fáir tyrkneskir miðlar hafa fjallað um loftlagsvána sem skýringu á þeim miklu eldum sem geisa í landinu en meginþorri vísindamanna kennir loftlagsvánni um fjölgun gróðurelda í heiminum.
Tyrkland Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira