Stærsta bylgja faraldursins í aðsigi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2021 21:00 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir stærstu bylgju faraldursins í uppsiglingu. Vísir/Vilhelm Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega eftir að hafa smitast af kórónuveirunni er það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. 122 greindust smitaðir af veirunni innanlands í gær, þar af einn sem lá á krabbameinslækningadeild Landspítalans auk tveggja starfsmanna. Deildinni hefur verið lokað tímabundið fyrir innlögnum á meðan allir sjúklingar og starfsfólk bíða eftir niðurstöðum skimunar. Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16
Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31