Velti bíl undir áhrifum og smitaður af Covid-19 Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2021 06:35 Nokkur erill var hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðavegi. Ökumaður bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá er ökumaðurinn smitaður af Covid-19 og hefði átt að vera í einangrun. Ökumaðurinn var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en ekkert er vitað um líðan hans. Nokkrar skemmdir urðu á Bústaðavegi á ljósastaur, vegriði og staur fyrir myndavélakassa. Auk bílslyssins hafði lögregla í nógu öðru að snúast í gærkvöldi og nótt samkvæmt dagbók hennar. Upp úr átta í gærkvöldi var tilkynnt um slys í kvikmyndahúsi í Vesturbæ. Maður ætlaði að hlaupa út úr húsi til að læsa bifreið sinni áður en kvikmyndin byrjaði og hljóp í gegnum rúðu. Ekki er vitað um meiðsl. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst tilkynning um slys í Hafnarfirði. Kona hafði fallið af hestbaki og hesturinn ofan á hana. Talið er að konan hafi handleggsbrotnað og farið úr axlarlið. Konan var flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Bráðadeild. Í Breiðholti voru tveir ökumenn stöðvaðir þar sem bifreiðar þeirra voru með sama skráningarnúmerið. Ökumennirnir voru kærðir fyrir misnotkun skráningarmerkja og fleira. Annar ökumannanna reyndist ekki vera með gild ökuréttindi. Upp úr miðnætti var maður handtekinn í annarlegu ástandi í Breiðholti. Sá var vistaður í fangageymslu sökum ástands. Upp úr fjögur í nótt var bifreið stöðvuð í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um ítrekaðan akstur bifreiðar án gildra ökuréttinda. Bifreiðin reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmer fjarlægð. Rétt fyrir miðnætti var bifreið stöðvuð við Gullinbrú í Grafarvogi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmer fjarlægð. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Ökumaðurinn var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en ekkert er vitað um líðan hans. Nokkrar skemmdir urðu á Bústaðavegi á ljósastaur, vegriði og staur fyrir myndavélakassa. Auk bílslyssins hafði lögregla í nógu öðru að snúast í gærkvöldi og nótt samkvæmt dagbók hennar. Upp úr átta í gærkvöldi var tilkynnt um slys í kvikmyndahúsi í Vesturbæ. Maður ætlaði að hlaupa út úr húsi til að læsa bifreið sinni áður en kvikmyndin byrjaði og hljóp í gegnum rúðu. Ekki er vitað um meiðsl. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst tilkynning um slys í Hafnarfirði. Kona hafði fallið af hestbaki og hesturinn ofan á hana. Talið er að konan hafi handleggsbrotnað og farið úr axlarlið. Konan var flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Bráðadeild. Í Breiðholti voru tveir ökumenn stöðvaðir þar sem bifreiðar þeirra voru með sama skráningarnúmerið. Ökumennirnir voru kærðir fyrir misnotkun skráningarmerkja og fleira. Annar ökumannanna reyndist ekki vera með gild ökuréttindi. Upp úr miðnætti var maður handtekinn í annarlegu ástandi í Breiðholti. Sá var vistaður í fangageymslu sökum ástands. Upp úr fjögur í nótt var bifreið stöðvuð í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um ítrekaðan akstur bifreiðar án gildra ökuréttinda. Bifreiðin reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmer fjarlægð. Rétt fyrir miðnætti var bifreið stöðvuð við Gullinbrú í Grafarvogi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmer fjarlægð.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira