Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 07:31 Naomi Osaka komst ekki í átta manna úrslitin á Ólympíuleikunum. AP/Seth Wenig Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti