Naomi Osaka óvænt úr leik í tenniskeppni kvenna á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 07:31 Naomi Osaka komst ekki í átta manna úrslitin á Ólympíuleikunum. AP/Seth Wenig Naomi Osaka, ein af andlitum Ólympíuleikanna í Tókýó og sú sem kveikti Ólympíueldinn á setningarhátíðinni, er óvænt úr leik í tenniskeppni leikanna. Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Osaka vann tvo fyrstu leiki sína á leikunum en féll úr keppni í nótt eftir tap á móti hinni tékknesku Marketu Vondrousova í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Breaking News: Naomi Osaka is out of the #Tokyo2020 Olympics.The Japanese tennis superstar lost the third round of the women s singles tennis tournament to Marketa Vondrousova of the Czech Republic. https://t.co/Y2CUloN3h4— The New York Times (@nytimes) July 27, 2021 Osaka var númer tvö á styrkleikalista leikanna en hún er fædd í Japan en ólst upp í Bandaríkjunum. Vondrousova kom aftur á móti inn í mótið í sæti númer 42 á styrkleikalistanum. Osaka var að koma til baka eftir að hafa tekið sér tveggja mánaða frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum eða einn á hverju ári frá og með sigri sínum á Opna bandaríska mótinu 2018. Wow.#42 Marketa Vondrousova shocks #2 Naomi Osaka 6-1, 6-4 in 67 minutes to reach the QFs in #Tokyo2020.Awaits Badosa or Podoroska in a now very open section of the draw.[getty] pic.twitter.com/uxrvGr8Nfi— José Morgado (@josemorgado) July 27, 2021 Osaka byrjaði þetta ár með því að vinna opna ástralska mótið en hætti svo keppni í 2. umferð opna franska meistaramótsins og sleppti svo Wimbledon mótinu. Þrjár efstu á styrkleikalista mótsins hafa nú dottið úr keppni. Sú efsta, Ashleigh Barty, datt út í fyrstu umferð, og sú þriðja, Aryna Sabalenka, datt út í annarri umferð. Hin 22 ára gamla Vondrousova er sú fyrsta til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum. Hún hefur ekki unnið risatitil en komst í úrslitaleikinn á opna franska meistaramótinu árið 2019.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira