Fyrirliði Alfreðs fékk rautt spjald en fyrsti sigurinn kom samt í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:46 Alfreð Gíslason sést hér á hliðarlínunni í leiknum á móti Argentínu í nótt. AP/Pavel Golovkin Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu eru komnir á blað á Ólympíuleikunum eftir átta marka sigur á Argentínu í öðrum leik sínum. Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021 Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira