Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö.
Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja.
Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP
— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021
Það er verið að setja útivistartíma á okkur…
— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021
Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021
Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg
— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021
Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.
— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021
Landamærin opin segiði?
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021
Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021
Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...
— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021
aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð
— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021
ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏
— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021
Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.
— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021