Olíuborni Tongverjinn á sínum stað á setningarhátíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2021 14:15 Pita Taufatofua og Malia Paseka voru fánaberar Tonga á setningarhátíð Ólympíuleikanna. getty/Hannah McKay Þriðju Ólympíuleikana í röð gekk taekwondo-kappinn Pita Taufatofua inn á með fána Tonga á setningarhátíðinni. Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira