Olíuborni Tongverjinn á sínum stað á setningarhátíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2021 14:15 Pita Taufatofua og Malia Paseka voru fánaberar Tonga á setningarhátíð Ólympíuleikanna. getty/Hannah McKay Þriðju Ólympíuleikana í röð gekk taekwondo-kappinn Pita Taufatofua inn á með fána Tonga á setningarhátíðinni. Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira
Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira