Lækna-Tómas gefur út göngu- og örnefnakort af Geldingadölum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júlí 2021 06:50 Hér má sjá þá Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni, og Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands með göngukortið. Una Sighvatsdóttir Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur gefið út sérstakt kort af Geldingadölum sem sýnir gosstöðvarnar og umhverfi þeirra ásamt helstu örnefnum á svæðinu. Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna. Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna.
Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira