Lækna-Tómas gefur út göngu- og örnefnakort af Geldingadölum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júlí 2021 06:50 Hér má sjá þá Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni, og Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands með göngukortið. Una Sighvatsdóttir Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur gefið út sérstakt kort af Geldingadölum sem sýnir gosstöðvarnar og umhverfi þeirra ásamt helstu örnefnum á svæðinu. Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna. Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna.
Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira