Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júlí 2021 14:35 Hér má sjá þá Ragnar Má Jónsson og Birgi Stein Stefánsson sem skipa hljómsveitina Draumfarir. Draumfarir Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00