Saka kínversk yfirvöld um umfangsmikla tölvuárás á Microsoft Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 20:55 Vestræn ríki hafa sakað kínversk yfirvöld um tölvuárás á Microsoft. (AP Photo/Ng Han Guan) Evrópusambandið og yfirvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa sakað kínversk yfirvöld um að hafa staðið að baki umfangsmikilli tölvuárás á bandaríska tæknirisann Microsoft, fyrr á þessu ári. Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri. Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri.
Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira