Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á landamærum á ný í ljósi fjölgunar tilfella síðustu daga. Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar segja það galið, þegar á næstu 6 til 8 vikum sé von á hundruðum þúsunda ferðamanna til landsins sem hafa bókað ferðir á ákveðnum forsendum sem hafi verið gefnar út. Þá telur yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Og meira af Covid en við ræðum við ungan mann sem fekk Covid þrátt fyrir að vera fullbólusettur. Hann smitaði einnig móður sína. Hann hvetur fólk til að fara varlega áfram. Við ræðum við íslenska konu búsetta í Þýskalandi sem hefur staðið í ströngu vegna hamfaraflóðanna þar í landi. Tæplega hundrað manns hafa látist og fjölda er saknað. Við ræðum við afbrotafræðing sem telur að þörf geti verið á einhvers konar borgaralegu úrræði fyrir þolendur vægari kynferðisbrota eða annarrar ámælisverðrar hegðunar. Margir þolendur veigri sér við að leita réttar síns Þá könnum við hvert ferðinni er heitið um helgina en víða eru tjaldstæði uppbókuð einkum á austur og norðurlandi. Við hittum svo fyrsta got glænýrrar hundategundar á Íslandi. Þetta og margt fleira Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira