Færa íslenska lagalista í bílaleigubíla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2021 14:44 Lagalistarnir eru nú í boði í íslenskum bílaleigubílum,. Vísir Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) hefur ráðist í viðamikið verkefni í samstarfi við tónlistarmanninn Svavar Knút og íslenskar bílaleigur til að kynna erlenda ferðamenn hér á landi fyrir íslenskri tónlist. Fram kemur í tilkynningu frá ÚTÓN að skrifstofan hafi prentað kort og plaköt fyrir íslenskar bílaleigur þar sem ferðamenn geta skannað QR kóða, svokallaðan, og komist beint í íslenska lagalista á Apple Music. Þar má meðal annars finna lagalistann Iceland Roadtrip, Icelandic Indie og Icelandic Metal. Verkefnið er þegar komið í framkvæmd að sögn Sigtryggs Baldurssonar, framkvæmdastjóra ÚTÓN. „Það er svo frábært að finna leiðir til að auka spilun á íslenskri tónlist á þann hátt að allir fái eitthvað út úr því, bæði bílaleigurnar, ferðalangarnir og ekki síst íslenskt tónlistarfólk.“ Ásgeir Elvar Garðarsson, framkvæmdastjóri Geysir Car Rental segir að verkefnið muni auka upplifun ferðamanna á ferðalögum sínum um landið. „Þetta fólk langar langflest að heyra íslenska tónlist en veit oft ekki hvernig á að nálgast hana almennilega. Það er borðliggjandi að koma til móts við þennan stóra hóp,“ segir Svavar Knútur, sem átti hugmyndina að verkefninu. „Mér finnst frábært að boðleiðirnar hjá okkur séu svona stuttar og ÚTÓN svona opið fyrir uppástungum og spjalli. Ég hugsaði bara að fyrst það eru engir geislaspilarar í öllum þessum bílaleigubílum og fólk er bara að nota Spotify og Apple Music til að spila tónlist á ferðalaginu, af hverju ekki að bjóða því upp á betra aðgengi að öllu okkar frábæra tónlistarfólki þar sem við getum náð til þeirra,“ segir Svavar Knútur. Hann segist vonast til að ferðaþjónustan um land allt sjái tækifæri í því að búa til sína eigin spilunarlista með listafólki úr þeirra eigin sveitum til að bjóða ferðafólki upp á hágæða og viðeigandi undirspil við ferðalög þess um svæðin. Ferðalög Bílaleigur Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá ÚTÓN að skrifstofan hafi prentað kort og plaköt fyrir íslenskar bílaleigur þar sem ferðamenn geta skannað QR kóða, svokallaðan, og komist beint í íslenska lagalista á Apple Music. Þar má meðal annars finna lagalistann Iceland Roadtrip, Icelandic Indie og Icelandic Metal. Verkefnið er þegar komið í framkvæmd að sögn Sigtryggs Baldurssonar, framkvæmdastjóra ÚTÓN. „Það er svo frábært að finna leiðir til að auka spilun á íslenskri tónlist á þann hátt að allir fái eitthvað út úr því, bæði bílaleigurnar, ferðalangarnir og ekki síst íslenskt tónlistarfólk.“ Ásgeir Elvar Garðarsson, framkvæmdastjóri Geysir Car Rental segir að verkefnið muni auka upplifun ferðamanna á ferðalögum sínum um landið. „Þetta fólk langar langflest að heyra íslenska tónlist en veit oft ekki hvernig á að nálgast hana almennilega. Það er borðliggjandi að koma til móts við þennan stóra hóp,“ segir Svavar Knútur, sem átti hugmyndina að verkefninu. „Mér finnst frábært að boðleiðirnar hjá okkur séu svona stuttar og ÚTÓN svona opið fyrir uppástungum og spjalli. Ég hugsaði bara að fyrst það eru engir geislaspilarar í öllum þessum bílaleigubílum og fólk er bara að nota Spotify og Apple Music til að spila tónlist á ferðalaginu, af hverju ekki að bjóða því upp á betra aðgengi að öllu okkar frábæra tónlistarfólki þar sem við getum náð til þeirra,“ segir Svavar Knútur. Hann segist vonast til að ferðaþjónustan um land allt sjái tækifæri í því að búa til sína eigin spilunarlista með listafólki úr þeirra eigin sveitum til að bjóða ferðafólki upp á hágæða og viðeigandi undirspil við ferðalög þess um svæðin.
Ferðalög Bílaleigur Tónlist Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira