Þjóðin ætti að fara í viðbragðsstöðu eftir smit síðustu daga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júlí 2021 22:00 Kári Stefánsson segir smit síðustu daga vísbendingu um það að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist áhyggjufullur vegna þeirra Covid-smita sem blossað hafa upp í samfélaginu síðustu daga. Hann segir fulla ástæðu til að vera á tánum núna. „Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
„Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38
Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37