„Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2021 22:34 Eiður Ben er aðstoðarþjálfari Vals. vísir/daníel „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49