Frá Arion banka til Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Eiður Þór Árnason skrifar 12. júlí 2021 09:53 Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur mikla reynslu úr fjármálageiranum. Aðsend Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga. Eyjólfur er með viðskiptafræðimenntun frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í fjárfestingastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Einnig er Eyjólfur að taka löggildingu fasteigna- og skipasala, með skipstjórnarréttindi, vélavarðaréttindi og knattspyrnuþjálfararéttindi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sparisjóðnum en Eyjólfur mun hefja störf hjá þar í september. Eyjólfur starfaði í rúm tíu ár fyrir Arion banka á árunum 2009 til 2019 og starfaði sem forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar, svæðis- og útibússtjóri á Vesturlandi, forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta og fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Þá starfaði hann við greiningardeild Glitnis samhliða meistaranámi og til fjögurra ára hjá Lýsingu sem fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Eyjólfur er ekki ókunnur Norðurlandi en hann starfaði sem fjármálastjóri hjá Fjallalambi á Kópaskeri á árunum 2002 til 2004 í kjölfar útskrifar úr viðskiptafræði og lærði til stýrimanns á Dalvík árið 1994. Ein elsta fjármálastofnun landsins Eyjólfur er fæddur og uppalinn í Grindavík og starfaði við störf tengd sjávarútvegi fram að háskólanámi, aðallega til sjós. Undanfarið ár hefur Eyjólfur starfað við eigið fyrirtæki við ráðgjöf til fyrirtækja og sem aðstoðarmaður fasteignasala hjá Gimli. Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. er sjálfseignastofnun sem varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða eina elstu fjármálastofnun landsins en sá elsti þeirra, Sparisjóður Kinnunga, var stofnaður árið 1889. Aðalstarfstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru starfræktar tvær starfsstöðvar, annars vegar í Reykjahlíð, Mývatnssveit og hins vegar á Húsavík. Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sparisjóðnum en Eyjólfur mun hefja störf hjá þar í september. Eyjólfur starfaði í rúm tíu ár fyrir Arion banka á árunum 2009 til 2019 og starfaði sem forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar, svæðis- og útibússtjóri á Vesturlandi, forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta og fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Þá starfaði hann við greiningardeild Glitnis samhliða meistaranámi og til fjögurra ára hjá Lýsingu sem fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Eyjólfur er ekki ókunnur Norðurlandi en hann starfaði sem fjármálastjóri hjá Fjallalambi á Kópaskeri á árunum 2002 til 2004 í kjölfar útskrifar úr viðskiptafræði og lærði til stýrimanns á Dalvík árið 1994. Ein elsta fjármálastofnun landsins Eyjólfur er fæddur og uppalinn í Grindavík og starfaði við störf tengd sjávarútvegi fram að háskólanámi, aðallega til sjós. Undanfarið ár hefur Eyjólfur starfað við eigið fyrirtæki við ráðgjöf til fyrirtækja og sem aðstoðarmaður fasteignasala hjá Gimli. Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. er sjálfseignastofnun sem varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða eina elstu fjármálastofnun landsins en sá elsti þeirra, Sparisjóður Kinnunga, var stofnaður árið 1889. Aðalstarfstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru starfræktar tvær starfsstöðvar, annars vegar í Reykjahlíð, Mývatnssveit og hins vegar á Húsavík.
Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira