Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 21:30 Ashleigh Barty fagnar sínum fyrsta sigri á Wimbledon. TPN/Getty Images Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini. Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini.
Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira