Má tjalda alls staðar nema á tjaldstæðinu Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 13:09 Svo virðist sem þeir sem fást við að klambra saman texta fyrir ferðamenn séu ekkert of vel að sér í enskunni en þarna hefur merkingin snúist á haus. Prohibeted þýðir bannað en ekki leyfilegt. Ferðamenn á húsbílum sem skoða fríkort af Mývatnssvæðinu reka margir hverjir upp stór augu. Í auglýsingu þar segir að einungis sé bannað að tjalda á tjaldsvæðinu. Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira