Heilsugæslan boðar rannsóknir á Landspítala en ekki fyrr en næstu áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 17:59 Þriggja mánaða uppsagnarfrestur er á samningnum við Hvidovre. BD Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að hefja undirbúning þess að flytja rannsóknir á leghálssýnum aftur heim til Íslands, nánar tiltekið á Landspítala. Ákvörðunin er tekin í samráði við heilbrigðisráðuneytið. Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að hún byggist á því að Landspítalinn telji sig nú geta sinnt rannsóknunum en einnig sé verið að koma til móts við athugasemdir fagaðila og almennings. Þess ber að geta að það lá fyrir í nóvember á síðasta ári, tveimur til þremur mánuðum áður en gengið var frá samningum við Hvidovre-sjúkrahúsið, að spítalinn gæti sinnt verkefninu. Sagðist spítalinn á þeim tíma meðal annars getað tekið nánast strax við HPV-greiningum. „Áður en af flutningi verður er mikilvægt að öllum undirbúningi sé lokið og öllum nauðsynlegum forsendum fullnægt, hvort sem er HPV mælingar eða skoðun frumusýna. Embætti Landlæknis hefur metið forsendur flutnings og bent á hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að Landspítali geti tekið að sér rannsóknir leghálssýna. Undirbúningur flutnings mun taka mið af forsendum og skilyrðum EL. Flutningur rannsókna leghálssýna verður unninn í samráði við helstu aðila sem koma að skimun leghálssýna, ss. Landspítali, sérfræðingar í kvensjúkdómum. Lögð er áhersla á að skimunarskrá verði tilbúin til notkunar enda er skimunarskrá mikilvæg og lykilatriði við allar skimanir,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að undirbúningur hefjist nú þegar en stefnt sé að því að Landspítalinn taki við verkefninu um áramótin, „að því gefnu að unnt reynist að uppfylla allar kröfur fyrir þann tíma“. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Landspítalinn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að hún byggist á því að Landspítalinn telji sig nú geta sinnt rannsóknunum en einnig sé verið að koma til móts við athugasemdir fagaðila og almennings. Þess ber að geta að það lá fyrir í nóvember á síðasta ári, tveimur til þremur mánuðum áður en gengið var frá samningum við Hvidovre-sjúkrahúsið, að spítalinn gæti sinnt verkefninu. Sagðist spítalinn á þeim tíma meðal annars getað tekið nánast strax við HPV-greiningum. „Áður en af flutningi verður er mikilvægt að öllum undirbúningi sé lokið og öllum nauðsynlegum forsendum fullnægt, hvort sem er HPV mælingar eða skoðun frumusýna. Embætti Landlæknis hefur metið forsendur flutnings og bent á hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að Landspítali geti tekið að sér rannsóknir leghálssýna. Undirbúningur flutnings mun taka mið af forsendum og skilyrðum EL. Flutningur rannsókna leghálssýna verður unninn í samráði við helstu aðila sem koma að skimun leghálssýna, ss. Landspítali, sérfræðingar í kvensjúkdómum. Lögð er áhersla á að skimunarskrá verði tilbúin til notkunar enda er skimunarskrá mikilvæg og lykilatriði við allar skimanir,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að undirbúningur hefjist nú þegar en stefnt sé að því að Landspítalinn taki við verkefninu um áramótin, „að því gefnu að unnt reynist að uppfylla allar kröfur fyrir þann tíma“.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Landspítalinn Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira