Spá Englandi og Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2021 12:00 Drengirnir í Æði spá Englandi og Svíþjóð sigri í dag. Skjáskot Drengirnir úr Æði halda áfram að spá í spilin fyrir leikina á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þeir spá því að England og Svíþjóð fari áfram í dag þó ást þeirra á Berlín sé mikil. Binni Glee spáði reyndar Þýskalandi áfram en Bassi Maraj benti honum góðfúslega á að „öll bestu liðin eru í Englandi.“ „Horfir þú á þýsku deildina?“ spurði Patrekur Jaime í kjölfarið. „Ég elska bara Berlín svo mikið,“ sagði Brynjar um ákvörðun sína og Patrekur tók undir en viðurkenndi einnig að hann elski London. Patrekur spurði svo í kjölfarið hvort Binni eða Bassi þekktu einhverja leikmenn í enska landsliðinu. „Já, Mason Greenwood og Phil Foden,“ svaraði Binni um hæl. „Hvað heitir aftur gaurinn sem var með ilmvötnin og konan hans var í Spice Girls?“ spurði Bassi. Varðandi leik Svíþjóðar og Úkraínu voru þeir Æðisdrengir sammála um að Svíþjóð myndi fljúga áfram en upphófst mikil umræða hvernig Svíþjóð væri skrifað. Þetta kostulega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Við þurfum svo bara að bíða þangað til leikjum dagsins er lokið til að sjá hversu forspáir þeir drengir eru en þeim hefur gengið nokkuð vel hingað til. Leikur Englands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 á meðan Svíþjóð og Úkraína mætast klukkan 19.00. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Binni Glee spáði reyndar Þýskalandi áfram en Bassi Maraj benti honum góðfúslega á að „öll bestu liðin eru í Englandi.“ „Horfir þú á þýsku deildina?“ spurði Patrekur Jaime í kjölfarið. „Ég elska bara Berlín svo mikið,“ sagði Brynjar um ákvörðun sína og Patrekur tók undir en viðurkenndi einnig að hann elski London. Patrekur spurði svo í kjölfarið hvort Binni eða Bassi þekktu einhverja leikmenn í enska landsliðinu. „Já, Mason Greenwood og Phil Foden,“ svaraði Binni um hæl. „Hvað heitir aftur gaurinn sem var með ilmvötnin og konan hans var í Spice Girls?“ spurði Bassi. Varðandi leik Svíþjóðar og Úkraínu voru þeir Æðisdrengir sammála um að Svíþjóð myndi fljúga áfram en upphófst mikil umræða hvernig Svíþjóð væri skrifað. Þetta kostulega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Við þurfum svo bara að bíða þangað til leikjum dagsins er lokið til að sjá hversu forspáir þeir drengir eru en þeim hefur gengið nokkuð vel hingað til. Leikur Englands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 á meðan Svíþjóð og Úkraína mætast klukkan 19.00. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira