Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2021 09:30 Sydney McLaughlin trúði því varla að hún hefði sett nýtt heimsmet. AP/Ashley Landis Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira