Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2021 09:30 Sydney McLaughlin trúði því varla að hún hefði sett nýtt heimsmet. AP/Ashley Landis Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira