Táknrænt að breyta joggingbuxum í gönguskó Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2021 19:01 Ferðamenn sem leggja leið sína til landsins munu í sumar geta breytt joggingbuxunum sínum í gönguskó. Um er að ræða markaðsherferð á vegum Íslandsstofu þar sem fólk er hvatt til þess að loka tímabili takmarkana með táknrænum hætti. „Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira