Glampandi sól og allt að 24 stiga hiti Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 08:46 Veðrið verður best fyrir austan í dag. vísir/vilhelm Þrátt fyrir mikið hvassviðri og appelsínugular og gular viðvaranir fyrir norðan fyrri part dags verður glampandi sól víðast hvar á landinu í dag. Langhlýjast verður austanlands þar sem hiti fer upp í 24 stig í dag. Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Norðurlandi en falla úr gildi fyrir hádegi og verða þá gular þar til klukkan 15. Mikil sól verður fyrir norðan þrátt fyrir hvassviðrið og hiti á bilinu 13 til 19 stig. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við glampandi sól í allan dag þangað til fer að skýja nokkuð í kvöld. Þar verður einnig mun hægari vindur en á norðurlandi þó það verði ekki eins hlýtt en hitinn verður í kring um 13 stig allan daginn. Sól víðast hvar á landinu í dag. Samkvæmt þessari spá fer hitinn upp í 24 stig á Egilsstöðum í dag.veðurstofa íslands Gul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi og fellur hún ekki úr gildi fyrr en klukkan 16 í dag. Þar geta vindhviður náð allt að 30 metrum á sekúndu við fjöll og geta aðstæður þar verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna. Þrátt fyrir mikið hvassviðri þar verður líkt og annars staðar glampandi sól og allt að 21 stiga hiti. Það hlýnar svo því austar sem haldið er á landinu og verður hlýjast á Egilsstöðum í dag þar sem hitinn ætti að fara upp í 24 stig. Veður Múlaþing Reykjavík Tengdar fréttir „Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Sjá meira
Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Norðurlandi en falla úr gildi fyrir hádegi og verða þá gular þar til klukkan 15. Mikil sól verður fyrir norðan þrátt fyrir hvassviðrið og hiti á bilinu 13 til 19 stig. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við glampandi sól í allan dag þangað til fer að skýja nokkuð í kvöld. Þar verður einnig mun hægari vindur en á norðurlandi þó það verði ekki eins hlýtt en hitinn verður í kring um 13 stig allan daginn. Sól víðast hvar á landinu í dag. Samkvæmt þessari spá fer hitinn upp í 24 stig á Egilsstöðum í dag.veðurstofa íslands Gul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi og fellur hún ekki úr gildi fyrr en klukkan 16 í dag. Þar geta vindhviður náð allt að 30 metrum á sekúndu við fjöll og geta aðstæður þar verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna. Þrátt fyrir mikið hvassviðri þar verður líkt og annars staðar glampandi sól og allt að 21 stiga hiti. Það hlýnar svo því austar sem haldið er á landinu og verður hlýjast á Egilsstöðum í dag þar sem hitinn ætti að fara upp í 24 stig.
Veður Múlaþing Reykjavík Tengdar fréttir „Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Sjá meira
„Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00