Segir mögulegt að virðast tíu árum yngri með andlitsæfingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2021 17:31 Ragnheiður Guðjohnsen segir að konur komi meira í andlitsþjálfun en karlar séu forvitnir. Bylgjan „Við förum í líkamsrækt til þess að byggja upp vöðvana og stinna húðina, líta betur út og líða betur. Þannig er hægt að gera með andlitið, við erum með yfir 40 vöðva í andlitinu,“ segir Ragnheiður Guðjohnsen andlitsþjálfari. Hún heldur námskeið þar sem hún kennir fólki að þjálfa andlitið til þess að gera útlitið unglegra. Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar. Bítið Heilsa Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ragnheiður mætti í Bítið á Bylgjunni í dag og kenndi þáttastjórnendum að draga úr hrukkum, án nokkurs konar inngrips. Hún kallar þetta andlitsrækt eða facefit. Ragnheiður lofaði í þættinum að fyrir og eftir myndirnar sem hún hefur birt á síðunni sinni séu ekkert „photoshoppaðar“ og að árangurinn raunverulegur. View this post on Instagram A post shared by Facefit andlitsrækt. (@facefiticeland) Ragnheiður segir að fólk eigi það til að gleyma því að æfa andlitið. „Með því að æfa vöðvana í andlitinu, gera æfingar fyrir andlitið, stinna vöðvana þá náttúrulega lyftir þú húðinni og örvar blóðflæðið og þá kemur meiri næring til frumna og þar af leiðandi stærsta líffæri líkamans, húðarinnar. Þá erum við að efla collagenið og það sem styður húðina.“ Á síðunni Facefit skrifar Ragnheiður að fólk geti yngst um tíu ár með þessum æfingum. „Það eru stór orð, ég veit það, en það er bara en þú getur gert ótrúlega hluti með þessum æfingum,“ segir Ragnheiður. Nefnir hún dæmi um 82 ára konu sem kom á námskeið til hennar. „Hún fór að gera æfingar fyrir svæðið á milli augabrúnanna, við köllum þetta ellefu-línu. Hún tekur eftir því að þær snarminnka og eiginlega hverfa.“ Ragnheiður segir að konan hafi tekið eftir breytingum um leið og hún hætti að gera æfingarnar tímabundið. Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má heyra hana útskýra hvernig andlitsæfingar eru gerðar.
Bítið Heilsa Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira