Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. júní 2021 09:49 Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt reglugerðarbreytingu þar sem ákvæði um forgangshópa mun falla úr gildi. Vísir/Egill Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira