Skrýtið tíst frá Alþingi vekur lukku Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 19:47 Tíst frá opinberum aðgangi Alþingis á Twitter hefur vakið talsverða lukku meðal almennings í dag. Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu. Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu.
Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira