Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 10:40 OnlyFans stjarnan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Instagram/Theicelandicbeauty Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty) Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty)
Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30