Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 14:30 Þetta var mjög stór stund fyrir Christinu Clemons og hún gat ekki haldið aftur af tárunum. Getty/Patrick Smith Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira