Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 09:04 Þessi skjaldbaka skeytir eflaust litlu um afstöðu ástralskra stjórnvalda til hugmynda UNESCO. Jonas Gratzer/LightRocket via Getty Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu. Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu.
Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira