Depay og Wijnaldum fögnuðu nýjum samningum með stórleik Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2021 17:56 Það var létt yfir leikmönnum Hollands í dag og þá sér í lagi markaskorurunum. Laurens Lindhout/Getty Holland vann 3-0 sigur á Norður Makedóníu í síðustu umferð C-riðilsins en á sama tíma vann Austurríki 1-0 sigur á Úkraínu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum voru frábær í liði Hollands í dag en þeir sáu um markaskorunina. Depay skoraði fyrsta markið á 24. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 í hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Georginio Wijnaldum eftir stoðsendingu Depay. Sama upskrift var á 58. mínútu er Depay lagði upp mark fyrir Wijnaldum og lokatölur 3-0 í kveðjuleik Gorans Pandev. Holland endar með níu stig á toppi C-riðilsins, Austurríki í öðru sætinu með sex stíg, Úkraína í þriðja sætinu með þrjú en Norður Makedónía án stiga. 3 - Netherlands have won all three of their group stage games at the European Championships for a third time (2000, 2008 & 2020), more than any other side in the competition. Perfect. #EURO2020 pic.twitter.com/jKFmJgCpVT— OptaJoe (@OptaJoe) June 21, 2021 EM 2020 í fótbolta
Holland vann 3-0 sigur á Norður Makedóníu í síðustu umferð C-riðilsins en á sama tíma vann Austurríki 1-0 sigur á Úkraínu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum voru frábær í liði Hollands í dag en þeir sáu um markaskorunina. Depay skoraði fyrsta markið á 24. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 í hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Georginio Wijnaldum eftir stoðsendingu Depay. Sama upskrift var á 58. mínútu er Depay lagði upp mark fyrir Wijnaldum og lokatölur 3-0 í kveðjuleik Gorans Pandev. Holland endar með níu stig á toppi C-riðilsins, Austurríki í öðru sætinu með sex stíg, Úkraína í þriðja sætinu með þrjú en Norður Makedónía án stiga. 3 - Netherlands have won all three of their group stage games at the European Championships for a third time (2000, 2008 & 2020), more than any other side in the competition. Perfect. #EURO2020 pic.twitter.com/jKFmJgCpVT— OptaJoe (@OptaJoe) June 21, 2021
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti