Í fyrsta skipti í 39 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2021 17:54 Alaba og Xaver Schlager eru komnir í sextán liða úrslitin á EM. Justin Setterfield/Getty Images Austurríki er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópumótsins eftir 1-0 sigur á Úkraínu í C-riðlinum. Fyrsta og eina mark leiksins kom á 21. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrirliðanum David Alba. Austurríki endar því í öðru sætinu með sex stig en Úkraína er í þriðja sætinu með þrjú stig. Óvíst er hvort þeir fari áfram en það ræðst er öllum riðlunum er lokið og í ljós kemur hvaða lið eru með besta árangurinn í 3. sætinu. 39 – For the first time for 39 years (World Cup 1982) the Austrian team have made it out of the initial Group Stages of a major tournament. Continue. #AUT #UKRAUT #EURO2020 pic.twitter.com/ty6lYw7JF0— OptaFranz (@OptaFranz) June 21, 2021 EM 2020 í fótbolta Austurríki
Austurríki er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópumótsins eftir 1-0 sigur á Úkraínu í C-riðlinum. Fyrsta og eina mark leiksins kom á 21. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrirliðanum David Alba. Austurríki endar því í öðru sætinu með sex stig en Úkraína er í þriðja sætinu með þrjú stig. Óvíst er hvort þeir fari áfram en það ræðst er öllum riðlunum er lokið og í ljós kemur hvaða lið eru með besta árangurinn í 3. sætinu. 39 – For the first time for 39 years (World Cup 1982) the Austrian team have made it out of the initial Group Stages of a major tournament. Continue. #AUT #UKRAUT #EURO2020 pic.twitter.com/ty6lYw7JF0— OptaFranz (@OptaFranz) June 21, 2021
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti