Ólafur Jóhannesson tekur við FH-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 12:25 Ólafur Jóhannesson er nýr þjálfari FH-liðsins. Instagram/@fhingar Ólafur Jóhannesson er kominn aftur til FH og mun stýra liðinu út tímabilið ásamt Davíð Þór Viðarssyni. Logi Ólafsson hætti sem þjálfari FH fyrr í dag en Hafnarfjarðarliðið tapaði 4-0 á móti Blikum í gær og hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi Max deildinni. Ólafur Jóhannesson stýrði FH til fyrsta Íslandsmeistaratitils félagsins fyrir sautján árum síðan en hann vann fjóra stóra titla með FH liðinu frá́ 2003 til 2007. Liðið varð Íslandsmeistari 2004, 2005 og 2006 og vann síðan bikarinn 2007. Ólafur tekur nú við FH liðinu í fjórða sinn á ferlinum en hann kvaddi með fyrsta bikarmeistaratitli félagsins árið 2007 til að taka við íslenska landsliðinu. Ólafur kom FH upp í efstu deild sumarið 1988 og undir hans stjórn náði liðið öðru sæti í efstu deild sumarið á eftir. Ólafur var þá spilandi þjálfari en meðþjálfari hans var Viðar Halldórsson, faðir Davíðs Þórs. Ólafur nær nú því að þjálfar FH-liðið með feðgunum báðum. Ólafur stýrði FH-liðinu út 1991 tímabilið. Hann tók aftur við liðinu fyrir 1995 tímabilið en var látinn fara eftir þrettán leiki. Ólafur tók síðan við FH í þriðja sinn sumarið 2003. Þá tókst honum að brjóta ísinn og vinna fyrsti Íslands- og bikarmeistaratitla félagsins. Það verður nóg að gera hjá Ólafi og Davíð Þór á næstunni því fram undan eru leikir í bikar, deild og Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Pepsi Max-deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Logi Ólafsson hætti sem þjálfari FH fyrr í dag en Hafnarfjarðarliðið tapaði 4-0 á móti Blikum í gær og hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi Max deildinni. Ólafur Jóhannesson stýrði FH til fyrsta Íslandsmeistaratitils félagsins fyrir sautján árum síðan en hann vann fjóra stóra titla með FH liðinu frá́ 2003 til 2007. Liðið varð Íslandsmeistari 2004, 2005 og 2006 og vann síðan bikarinn 2007. Ólafur tekur nú við FH liðinu í fjórða sinn á ferlinum en hann kvaddi með fyrsta bikarmeistaratitli félagsins árið 2007 til að taka við íslenska landsliðinu. Ólafur kom FH upp í efstu deild sumarið 1988 og undir hans stjórn náði liðið öðru sæti í efstu deild sumarið á eftir. Ólafur var þá spilandi þjálfari en meðþjálfari hans var Viðar Halldórsson, faðir Davíðs Þórs. Ólafur nær nú því að þjálfar FH-liðið með feðgunum báðum. Ólafur stýrði FH-liðinu út 1991 tímabilið. Hann tók aftur við liðinu fyrir 1995 tímabilið en var látinn fara eftir þrettán leiki. Ólafur tók síðan við FH í þriðja sinn sumarið 2003. Þá tókst honum að brjóta ísinn og vinna fyrsti Íslands- og bikarmeistaratitla félagsins. Það verður nóg að gera hjá Ólafi og Davíð Þór á næstunni því fram undan eru leikir í bikar, deild og Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar)
Pepsi Max-deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn