„Ég býst við að skora fleiri mörk“ Atli Arason skrifar 20. júní 2021 22:31 Ástralinn Joey Gibbs er langmarkahæstur í Lengjudeildinni með 16 mörk. mynd/@keflavik Annan sigurleikinn í röð er það Joey Gibbs sem skorar mörkin hjá Keflavík, í þetta sinn í 1-0 sigri á Leikni á heimavelli. „Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira
„Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira