Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 13:59 Konur fengu í fyrsta sinn að kjósa og kjörgengi til Alþingis árið 1915. Vísir/Vilhelm Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Konur fjörutíu ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á þessum degi, 19. júní, árið 1915. Þá hafði baráttan staðið yfir frá 1885 en varð loks að veruleika þegar Kristján tíundi, þáverandi Danakonungur, undirritaði lög um breytingu á stjórnarskrá. Tímamótunum var fagnað í fyrsta sinn á þessum degi árið 1916 og hefur verið haldinn hátíðlegur allar götur síðan. „Það er mikilvægt að halda upp á þennan dag og fagna því sem konur á Íslandi hafa áorkað í gegnum tíðina og í sinni baráttu. Dagurinn er mikilvægur af því að á þessum degi fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt 1915 og þess vegna er mikilvægt að minnast þess en líka að vekja athygli á því að enn er langt í land í að jafnréttinu sé náð að fullu,” segir Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Allir eigi jafnan rétt í samfélaginu. „Það þarf að taka tillit til allra sem í þessu þjóðfélagi búa, til þeirra þarfa og stöðu, og passa upp á allar aðgerðir í átt að jafnrétti taki tillit til fjölbreytileika samfélagsins,” segir hún. Jafnréttismál Kvenréttindadagurinn Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira
Konur fjörutíu ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á þessum degi, 19. júní, árið 1915. Þá hafði baráttan staðið yfir frá 1885 en varð loks að veruleika þegar Kristján tíundi, þáverandi Danakonungur, undirritaði lög um breytingu á stjórnarskrá. Tímamótunum var fagnað í fyrsta sinn á þessum degi árið 1916 og hefur verið haldinn hátíðlegur allar götur síðan. „Það er mikilvægt að halda upp á þennan dag og fagna því sem konur á Íslandi hafa áorkað í gegnum tíðina og í sinni baráttu. Dagurinn er mikilvægur af því að á þessum degi fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt 1915 og þess vegna er mikilvægt að minnast þess en líka að vekja athygli á því að enn er langt í land í að jafnréttinu sé náð að fullu,” segir Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Allir eigi jafnan rétt í samfélaginu. „Það þarf að taka tillit til allra sem í þessu þjóðfélagi búa, til þeirra þarfa og stöðu, og passa upp á allar aðgerðir í átt að jafnrétti taki tillit til fjölbreytileika samfélagsins,” segir hún.
Jafnréttismál Kvenréttindadagurinn Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira